Dregið í Deildarbikarnum
Liverpool tók fyrstu skrefin á Deildarbikarvegferð sinni með sigri á Southampton. Nú liggur fyrir í hverju næsta verkefni felst. Verkefnið verður að ganga á hólm við bikarmeistara og Skjaldarhafa Crystal Palace. Það verður erfitt að leika við Palace en til bóta er að leikurinn fer fram á Anfield Road. Spilað verður í lok október.
Liðin eru nú þegar búin að spila tvívegis á leiktíðinni. Nú síðast um helgina þegar Crystal Palace vann í London. Áður vann Palace Skjaldarleik liðanna í vítaspyrnukeppni.
-
| Sf. Gutt
Lagt upp flest færi! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bill Shankly -
| Sf. Gutt
Federico Chiesa bætt í hópinn -
| Sf. Gutt
Skorað í 40 deildarleikjum í röð! -
| Sf. Gutt
Af Gullboltanum -
| Sf. Gutt
Rio Ngumoha gerir sinn fyrsta samning -
| Sf. Gutt
Varla hægt að byrja verr! -
| Sf. Gutt
Matt Beard látinn -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Síðasta mark Diogo Jota