Nýtt félagsmet!
Rio Ngumoha skráði sig heldur betur á spjöld sögunnar hjá Liverpool Football Club í gærkvöldi. Hann er nú yngsti markaskorari í sögu félagins!
Rio Ngumoha var 16 ára og 361. dags gamall þegar hann skoraði sigurmarkið ótrúlega á móti Newcastle United. Ben Woodburn átti gamla metið. Hann var 17 ára og 45 daga gamall þegar hann skoraði seinna mark Liverpool í 2:0 sigri á Leeds United í nóvember 2016.
1 – Rio Ngumoha – 16 ára og 361. dags gamall.
2 – Ben Woodburn – 17 ára og 45 daga gamall.
3 – Kaide Gordon – 17 ára og 96 daga gamall.
4 – Michael Owen – 17 ára og 143. daga gamall.
5 – Jordan Rossiter – 17 ára og 183. daga gamall.
-
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni