Verðlaun í fyrsta leik!
Luis Díaz byrjaði vel feril sinn hjá Bayern Munchen. Hann vann til verðlaun strax í sínum fyrsta leik. Hann endurtók þar með það sem Fábio Carvalho gerði í sínum fyrsta leik í þýsku knattspyrnunni.
Laugardaginn 12. ágúst 2023 léku Bayern Munchen og Red Bull Leipzig um Þýska stórbikarinn. Leipzig sem þá voru bikarmeistarar unnu 3:0 í Munchen. Fábio Carvalho kom inn sem varamaður í leiknum og fékk því verðlaun í fyrsta leik sínum fyrir hönd félagsins. Reyndar var Fabio lánsmaður en ekki seldur eins og Luis Díaz.
Fabio vegnaði ekki vel hjá Leipzig og lék aðeins 15 leiki með liðinu á lánstíma sínum þar. Hann leikur nú, eins og allir vita með Brentford.
-
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni