Ógleymanlegt!

,,Alveg frábært. Mestu skiptir að við söfnuðum peningum til góðra málefna og svo unnum við leikinn. Persónulega var ánægjulegt að fá tækifæri til að taka þátt í leiknum og spila fyrir framan svona marga áhorfendur."
,,Það var frábært að spila með mönnum á borð við Steven Gerrard. Strákarnir tóku mér mjög vel. Í gærkvöldi var æfing og ég var strax boðin velkomin í hópinn."
Fleiri goðsagnir úr kvennaliðinu koma örugglega við sögu í framtíðinni þegar goðsagnalið Liverpool safnast saman til leikja. Það er hið besta mál!
-
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir ungan markmann