Við munum koma sterkir til baka!

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segir að vonbrigðin í herbúðum Liverpool eftir tapið í Deildarbikarúrslitaleiknum séu mikil. Hann segir að leikmenn Liverpool muni koma sterkir til baka eftir landsleikjahlé!
,,Til að byrja með langar mig til að óska öllum hjá Newcastle United til hamingju. Þetta er búin að vera erfið vika fyrir okkur og við erum allir vonsviknir. Í raun á ég erfitt, á þessari stundu, með að koma orðum að vonbrigðum okkar. Það eina sem ég get sagt núna að við stefnum á að koma sterkir til baka og það munum við gera! Sjáumst eftir landsleikjahlé!"
Vel orðað hjá fyrirliðanum!
-
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst! -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.!

