Niðurtalning - 6. kapítuli

Það bar eitt og annað til tíðinda á leið Liverpool á Wembley leikvanginn. Það er af ýmsu skemmtilegu og fróðlegu að taka.

+ Tíu sinnum hefur Liverpool unnið keppnina. Það er landsmet á Englandi!
+ Liverpool lék í 20. skipti í undanúrslitum Deildarbikarsins. Það er met!
+ Liverpool er búið að nota 27 leikmenn á leiðinni á Wembley.
+ Alexis Mac Allister, Darwin Núnez, Cody Gakpo og Jarell Quansah hafa komið við sögu í öllum fimm leikjum Liverpool í keppninni hingað til.
+ Liverpool hefur skorað 14 mörk á leiðinni til Wembley.
+ Átta leikmenn hafa skorað mörkin.
+ Hann er búinn að skora í þremur umferðum af fjórum hingað til.
+ Liverpool vann Deildarbikarinn síðast í fyrra. Liverpool lagði þá Chelsea að velli 1:0 á Wembley.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!