Niðurtalning - 4. kapítuli

+ Wembley leikvangurinn tekur 90.500 áhorfendur. Hann er stærsti leikvangur á Bretlandi og er talinn einn magnaðasti íþróttaleikvangur í heimi. Áhorfendur hafa mjög gott útsýni hvar sem þeir sitja. Leikvangurinn þykir vel heppnaður en þó hefur ekki gengið nógu vel að láta gras vaxa almennilega og það hefur þurft að tyrfa völlinn hvað eftir annað.
+ Stuðningsmenn Liverpool og Newcastle United fá um 36.000 miða í sinn hlut af miðunum sem verða í boði.
+ Svona gekk leiðin til Wembley fyrir sig hjá Liverpool og Newcastle.
3. umferð.
Liverpool : West Ham United 5:1.

4. umferð.

Newcastle United : Brentford 3:1.
Arsenal : Newcastle United 0:2.

Seinni leikir
Newcastle United : Arsenal 2:0.
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!