Dregið í FA bikarnum

Búið er að draga til næstu umferðar í FA bikarnum. Liverpool fær útileik á móti Plymouth Argyle. Plymouth komst áfram í fjórðu umferð í gær með því að vinna frækinn 0:1 sigur á Brentford. Sigurinn kom mjög á óvart svo ekki sé meira sagt.

Guðlaugur Victor Pálsson er í röðum Plymouth og það verður sannarlega gaman fyrir hann að spila á móti sínu gamla liði. Eins og allir vita var hann í röðum Liverpool. Guðlaugur var á mála hjá Liverpool frá 2008 til 2011. Hann spilaði á móti Brentford í gær og átti góðan leik.
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!

