Dregið í FA bikarnum
Búið er að draga til næstu umferðar í FA bikarnum. Liverpool fær útileik á móti Plymouth Argyle. Plymouth komst áfram í fjórðu umferð í gær með því að vinna frækinn 0:1 sigur á Brentford. Sigurinn kom mjög á óvart svo ekki sé meira sagt.
Guðlaugur Victor Pálsson er í röðum Plymouth og það verður sannarlega gaman fyrir hann að spila á móti sínu gamla liði. Eins og allir vita var hann í röðum Liverpool. Guðlaugur var á mála hjá Liverpool frá 2008 til 2011. Hann spilaði á móti Brentford í gær og átti góðan leik.
-
| Sf. Gutt
Allt jákvætt! -
| Sf. Gutt
Skammarlegt tap! -
| Sf. Gutt
Mikil tilhlökkun í Plymouth -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum! -
| Sf. Gutt
Í úrslit annað árið í röð! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!