Alisson farinn að æfa
Alisson Becker er farinn að æfa eftir meiðsli. Markmaðurinn frábæri tognaði aftan í læri á móti Crystal Palace í byrjun október og hefur því verið einn og hálfan mánuð frá.
Alisson byrjaði að æfa fyrr í vikunni. Ekki liggur fyrir hvort Brasilíumaðurinn verður orðinn leikfær á sunnudaginn þegar Liverpool mætir Southampton. Hvernig sem það verður er gott til þess að vita að Alisson sé farinn að æfa.
-
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu!