Harvey farinn að æfa
Harvey Elliott er farinn að æfa að nýju eftir að hafa verið meiddur frá því í haust. Það brotnaði bein í fæti í september en nú er það gróið.
Það verður gott að fá Harvey aftur í liðshópinn. Hann spilaði frábærlega á undirbúningstímabilinu. Harvey var aðeins búinn að taka þátt í einum leik á leiktíðinni þegar hann meiddist. Vonandi nær hann sér strax í fyrra form.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður