Harvey farinn að æfa

Harvey Elliott er farinn að æfa að nýju eftir að hafa verið meiddur frá því í haust. Það brotnaði bein í fæti í september en nú er það gróið.
Það verður gott að fá Harvey aftur í liðshópinn. Hann spilaði frábærlega á undirbúningstímabilinu. Harvey var aðeins búinn að taka þátt í einum leik á leiktíðinni þegar hann meiddist. Vonandi nær hann sér strax í fyrra form.
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

