Mikill fjöldi landsliðsmanna

Mikill fjöldi landsliðsmanna Liverpool er á vaktinni þessa dagana og fram í næstu viku. Alls voru 29 leikmenn Liverpool valdir í landslið sín.
Um er að ræða 19 leikmenn sem voru valdir í aðallandslið sín og tíu sem leika með yngri landsliðum. Flestir eru í hollenska landsliðinu eða þrír. Það eru þeir Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch.
Þessi mikli fjöldi landsliðsmanna segir sína sögu um hve liðshópur Liverpool er sterkur. Eins ber þetta vitni um gott unglingastarf félagsins.
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

