Er ekkert að spá í stigatöfluna!
Liverpool er sem stendur í efsta sæti í ensku deildinni. Virgil van Dijk er ánægður með byrjunina á leiktíðinni en hann segist ekkert vera að spá í stigatöfluna.
,,Er ég eitthvað að spá í stigatöfluna núna? Nei. Desember er alltaf gríðarlega mikilvægur mánuður. Liðin sem komast vel í gegnum þann mánuð með því að vinna leiki og sleppa við meiðsli eiga góða möguleika á að ná góðum árangri. Við sjáum hvað setur."
Hvernig sem allt fer getur staðan ekki verið betri en að vera í efsta sæti deildarinnar. Við sjáum svo hvað setur!
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!