Það fjölgar í hópnum
Enn fjölgar í leikmannahópi Liverpool. Þrír leikmenn eru komnir til Bandaríkjanna eftir frí í kjölfar Evrópukeppni landsliða. Um er að ræða þá Diogo Jota, Ibrahima Konate og Ryan Gravenberch.
Diogo kom ekki ýkja mikið við sögu í leikjum Portúgals í Þýskalandi. Hann var aldrei í byrjunarliðinu en tók þátt í þremur leikjum. Þeir Ibrahima og Ryan spiluðu ekkert með Frakklandi og Hollandi á EM. Þeir þrír ættu því ekki að vera mjög lúnir eftir Evrópumótið.
Nú eru bara þeir leikmenn ókomnir sem spiluðu lengst í Evrópukeppni landsliða og Suður Ameríkukeppninni. Þeir fengu skiljanlega lengra frí en aðrir.
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!