| Sf. Gutt
Cody Gakpo skoraði þrjú mörk fyrir Holland á Evrópukeppni landsliða. Þau mörk skiluðu honum markakóngstitli. Reyndar deilir hann titlinum með fimm öðrum leikmönnum en það er samt magnað afrek hvernig sem á það er litið!
Sem fyrr segir skoraði Cody Gakpo þrjú mörk. Harry Kane, Englandi, Georges Mikautadze, Georgíu, Jamal Musiala, Þýskalandi, Dani Olmo, Spáni, og Ivan Schranz, Slóvakíu, skoruðu líka þrisvar sinnum.
Fyrir utan að skora þrjú mörk þá lagði Cody upp eitt mark. Hann átti því sannarlega góða keppni í Þýskalandi.
Hollendingurinn er annar leikmaður Liverpool sem hefur orðið markakóngur í lokakeppni Evrópumóts landsliða. Tékkinn Milan Baros var markakóngur EM 2004 með fimm mörk.
TIL BAKA
Cody Gakpo einn af sex markakóngum!

Cody Gakpo skoraði þrjú mörk fyrir Holland á Evrópukeppni landsliða. Þau mörk skiluðu honum markakóngstitli. Reyndar deilir hann titlinum með fimm öðrum leikmönnum en það er samt magnað afrek hvernig sem á það er litið!
Sem fyrr segir skoraði Cody Gakpo þrjú mörk. Harry Kane, Englandi, Georges Mikautadze, Georgíu, Jamal Musiala, Þýskalandi, Dani Olmo, Spáni, og Ivan Schranz, Slóvakíu, skoruðu líka þrisvar sinnum.
Fyrir utan að skora þrjú mörk þá lagði Cody upp eitt mark. Hann átti því sannarlega góða keppni í Þýskalandi.

Hollendingurinn er annar leikmaður Liverpool sem hefur orðið markakóngur í lokakeppni Evrópumóts landsliða. Tékkinn Milan Baros var markakóngur EM 2004 með fimm mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan