| Sf. Gutt
Í vor birtust fréttir þess efnis að Luis Díaz hefði hug á að yfirgefa Liverpool. Hann vísar þessum fréttum á bug og segist vera mjög ánægður hjá félaginu.

,,Hér lærir maður alltaf meira og meira um að vera góður atvinnumaður, betri manneskja, góður liðsfélagi og góður náungi. Sannleikurinn er sá að ég er mjög ánægður hérna. Í mínum huga er ekki neinn vafi á því að framtíðin hérna hjá félaginu er mjög björt. Persónulega mun ég alltaf leggja mig allan fram inni á vellinum og reyna að skara fram úr. Ég kom hingað með það að markmiði að gera þetta!"
Þá liggur þetta fyrir!
TIL BAKA
Luis segist ánægður!

Í vor birtust fréttir þess efnis að Luis Díaz hefði hug á að yfirgefa Liverpool. Hann vísar þessum fréttum á bug og segist vera mjög ánægður hjá félaginu.

,,Hér lærir maður alltaf meira og meira um að vera góður atvinnumaður, betri manneskja, góður liðsfélagi og góður náungi. Sannleikurinn er sá að ég er mjög ánægður hérna. Í mínum huga er ekki neinn vafi á því að framtíðin hérna hjá félaginu er mjög björt. Persónulega mun ég alltaf leggja mig allan fram inni á vellinum og reyna að skara fram úr. Ég kom hingað með það að markmiði að gera þetta!"
Þá liggur þetta fyrir!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan