| Sf. Gutt
Andre Slot kvaddi Feyenoord um helgina. Feyenoord vann þá góðan sigur 4:0 á heimavelli þegar liðið mætti Excelsior. Arne sendi svo frá sér þessi kveðjuorð.
,,Mig langar að þakka félaginu Feyenoord. Starfsfólki þess, leikmönnum, stuðningsmönnum og þeim sem stjórna félaginu, fyrir allar þær dásamlegu stundir sem við upplifðum saman. Um leið óska ég ykkur öllum alls hins besta í framtíðinni. Vegferð minni með liðinu er lokið og nú hefst ný vegferð með enska liðinu Liverpool. Tilkynnt verður um samning minn við félagið eftir nokkra daga. Mig langar líka til að þakka þjálfaranum Jürgen Klopp innilega fyrir þá fallegu kveðju sem hann sendi mér þegar hann kvaddi Liverpool."
Augljóst var á kveðjustundinni á heimavelli Feyenoord að Arne var vinsæll og virtur hjá öllum hjá félaginu og stuðningsmönnum þess. Hann vann tvo titla hjá félaginu og því ekki að undra þó hann hafi verið kvaddur innilega.
TIL BAKA
Kveðjuorð Andre Slot

Andre Slot kvaddi Feyenoord um helgina. Feyenoord vann þá góðan sigur 4:0 á heimavelli þegar liðið mætti Excelsior. Arne sendi svo frá sér þessi kveðjuorð.
,,Mig langar að þakka félaginu Feyenoord. Starfsfólki þess, leikmönnum, stuðningsmönnum og þeim sem stjórna félaginu, fyrir allar þær dásamlegu stundir sem við upplifðum saman. Um leið óska ég ykkur öllum alls hins besta í framtíðinni. Vegferð minni með liðinu er lokið og nú hefst ný vegferð með enska liðinu Liverpool. Tilkynnt verður um samning minn við félagið eftir nokkra daga. Mig langar líka til að þakka þjálfaranum Jürgen Klopp innilega fyrir þá fallegu kveðju sem hann sendi mér þegar hann kvaddi Liverpool."
Augljóst var á kveðjustundinni á heimavelli Feyenoord að Arne var vinsæll og virtur hjá öllum hjá félaginu og stuðningsmönnum þess. Hann vann tvo titla hjá félaginu og því ekki að undra þó hann hafi verið kvaddur innilega.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Óvíst um Hugo Ekitike -
| Sf. Gutt
Gleði og sorg -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól!
Fréttageymslan

