| Sf. Gutt
Jayden Danns var ekki í föruneyti Liverpool sem spilaði í Prag í gærkvöldi. Hann var ekki meiddur en gat samt ekki leikið. Ungliðinn kom inn á sem varamaður á móti Nottingham Forest um síðustu helgi og spilaði síðustu mínútur leiksins. Á þeim mínútum lét hann vel að sér kveða og sótti einu sinni harkalega að markmanni Forest. Jayden fékk gula spjaldið fyrir vikið.
Eftir leikinn kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Hann fékk því ekki fararleyfi til Tékklands. Nú er að sjá hvort hann verður orðinn góður fyrir leikinn við Manchester City um helgina.
TIL BAKA
Jayden Danns fjarri góðu gamni

Jayden Danns var ekki í föruneyti Liverpool sem spilaði í Prag í gærkvöldi. Hann var ekki meiddur en gat samt ekki leikið. Ungliðinn kom inn á sem varamaður á móti Nottingham Forest um síðustu helgi og spilaði síðustu mínútur leiksins. Á þeim mínútum lét hann vel að sér kveða og sótti einu sinni harkalega að markmanni Forest. Jayden fékk gula spjaldið fyrir vikið.
Eftir leikinn kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Hann fékk því ekki fararleyfi til Tékklands. Nú er að sjá hvort hann verður orðinn góður fyrir leikinn við Manchester City um helgina.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál!
Fréttageymslan

