| Sf. Gutt
Mohamed Salah fékk önnur verðlaun fyrir október. Hann var kjörinn besti leikmaður Úrvalsdeildarinnar í kjöri stuðningsmanna í vali sem Samtök atvinnuknattspyrnumanna standa fyrir. Hann varð líka fyrir valinu fyrir september og hefur því fengið þessi verðlaun tvo mánuði í röð.
Þetta er í 12. sinn sem Mohamed Salah fær þessi verðlaun. Hann fékk þau fyrst fyrir nóvember 2017 en svo fyrir desember 2017, febrúar 2018, mars 2018, desember 2018, janúar 2019, apríl 2019, september 2021, október 2021, febrúar 2022, september 2023 og nú síðast október 2023.
Mohamed var líka kjörinn besti leikmaður Úrvalsdeildarinnar í október í kjöri sem deildin stendur fyrir. Hann hefur fimm sinnum fengið þá viðurkenningu. Hún er mun þekktari sem sú sem Samtök atvinnuknattspyrnumanna veitir. Í henni velja stuðningsmenn þann leikmann sem þeim finnst bestur.
TIL BAKA
Bestur tvo mánuði í röð!

Mohamed Salah fékk önnur verðlaun fyrir október. Hann var kjörinn besti leikmaður Úrvalsdeildarinnar í kjöri stuðningsmanna í vali sem Samtök atvinnuknattspyrnumanna standa fyrir. Hann varð líka fyrir valinu fyrir september og hefur því fengið þessi verðlaun tvo mánuði í röð.

Þetta er í 12. sinn sem Mohamed Salah fær þessi verðlaun. Hann fékk þau fyrst fyrir nóvember 2017 en svo fyrir desember 2017, febrúar 2018, mars 2018, desember 2018, janúar 2019, apríl 2019, september 2021, október 2021, febrúar 2022, september 2023 og nú síðast október 2023.

Mohamed var líka kjörinn besti leikmaður Úrvalsdeildarinnar í október í kjöri sem deildin stendur fyrir. Hann hefur fimm sinnum fengið þá viðurkenningu. Hún er mun þekktari sem sú sem Samtök atvinnuknattspyrnumanna veitir. Í henni velja stuðningsmenn þann leikmann sem þeim finnst bestur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan