| Sf. Gutt
TIL BAKA
Ungliðar í landslið
Alls hafa 12 ungliðar Liverpool verið valdir í landslið sín. Það er áhugavert að sjá hvaða piltar teljast efnilegastir af þeim sem eru að velja í yngri landsliðin. Hér að neðan er listinn.
Tekið skal fram að hér eru ekki meðtaldir þeir leikmenn sem eru venjulega í aðalliðshóp Liverpool. Þetta eru bara þeir sem eru alla jafna að æfa með yngri liðum Liverpool.
Þeir Jarell, Tyler, Ben, Owen, Tom, Luke og Calum hafa komið við sögu hjá aðalliðinu. Jarrell og Tyler mest eða í níu leikjum.

Jarell Quansah - England undir 21.
Tyler Morton - England undir 21.
Ben Doak - Skotland undir 21.


Owen Beck - Wales undir 21.
Tom Hill - Wales undir 21.
Luke Chambers - England undir 20
Calum Scanlon - England undir 19.
Trent Koné-Docherty - Írland undir 19.
Kieran Morrison - Norður Írland undir 19.
Keyrol Figueroa Bandaríkin undir 17.
Isaac Moran - England undir 15.
Ellis Hickman - England undir 15.
Tekið skal fram að hér eru ekki meðtaldir þeir leikmenn sem eru venjulega í aðalliðshóp Liverpool. Þetta eru bara þeir sem eru alla jafna að æfa með yngri liðum Liverpool.

Þeir Jarell, Tyler, Ben, Owen, Tom, Luke og Calum hafa komið við sögu hjá aðalliðinu. Jarrell og Tyler mest eða í níu leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan