| Sf. Gutt

Luis Díaz sendi frá sér ákall til þeirra sem rændu föður hans þess efnis að láta hann lausan. Í ákallinu höfðaði Luis til mannúðar og ástar. Hann bað mannræningjana um að binda enda á angist hans og allrar fjölskyldunnar með því að gefa Luis eldri frelsi.
Ekkert er enn vitað hvað mannræningjarnir ætla sér fyrir. Þó hafa þeir gefið undir fótin með að leysa Luis eldri úr haldi en þeir munu vilja tryggingar fyrir því að það gerist svo alls öryggis sé gætt. Hvað svo sem það felur í sér.
Luis vakti heimsathygli þegar hann skoraði jöfnunarmark Liverpool á móti Luton og afhjúpaði í kjölfarið bol með áletrun um ósk um frelsi pabba síns. Við tökum undir ákall Luis yngra og vonumst eftir því að mannúð og ást fái frelsi Luis eldra framgengt.
TIL BAKA
Ákall frá Luis Díaz!

Luis Díaz sendi frá sér ákall til þeirra sem rændu föður hans þess efnis að láta hann lausan. Í ákallinu höfðaði Luis til mannúðar og ástar. Hann bað mannræningjana um að binda enda á angist hans og allrar fjölskyldunnar með því að gefa Luis eldri frelsi.
Ekkert er enn vitað hvað mannræningjarnir ætla sér fyrir. Þó hafa þeir gefið undir fótin með að leysa Luis eldri úr haldi en þeir munu vilja tryggingar fyrir því að það gerist svo alls öryggis sé gætt. Hvað svo sem það felur í sér.

Luis vakti heimsathygli þegar hann skoraði jöfnunarmark Liverpool á móti Luton og afhjúpaði í kjölfarið bol með áletrun um ósk um frelsi pabba síns. Við tökum undir ákall Luis yngra og vonumst eftir því að mannúð og ást fái frelsi Luis eldra framgengt.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan