| Sf. Gutt
Það eru alltaf tíðindi þegar ungliðar eru valdir í aðallandslið þjóðar sinnar. Einn var á dögunum valinn í landslið Wales fyrir komandi landsleiki. Wales mætir Króatíu og svo Gíbraltar í landsleikjahrotunni sem er framundan.
Um er að ræða varnarmanninn Owen Beck. Hann hefur nú þegar leikið með undir 17 landsliði Wales og eins undir 21. árs liðinu.
Owen er núna í láni hjá Dundee sem spilar í efstu deild í Skotlandi. Á síðasta keppnistímabili var Owen í láni hjá portúgalska liðinu Famalicao og svo hjá Bolton Wanderes.
Owen, sem er 21. árs, er búinn að vera hjá Liverpool frá því hann var 13 ára. Hann hefur spilað tvo leikið með aðalliði Liverpool.

Owen Beck er með skemmtileg tengsl við sögu Liverpool ef svo má segja. Önnur amma hans er systir Ian Rush markahæsta leikmanns í sögu Liverpool.
TIL BAKA
Ungliði valinn í aðallandslið

Það eru alltaf tíðindi þegar ungliðar eru valdir í aðallandslið þjóðar sinnar. Einn var á dögunum valinn í landslið Wales fyrir komandi landsleiki. Wales mætir Króatíu og svo Gíbraltar í landsleikjahrotunni sem er framundan.
Um er að ræða varnarmanninn Owen Beck. Hann hefur nú þegar leikið með undir 17 landsliði Wales og eins undir 21. árs liðinu.
Owen er núna í láni hjá Dundee sem spilar í efstu deild í Skotlandi. Á síðasta keppnistímabili var Owen í láni hjá portúgalska liðinu Famalicao og svo hjá Bolton Wanderes.
Owen, sem er 21. árs, er búinn að vera hjá Liverpool frá því hann var 13 ára. Hann hefur spilað tvo leikið með aðalliði Liverpool.

Owen Beck er með skemmtileg tengsl við sögu Liverpool ef svo má segja. Önnur amma hans er systir Ian Rush markahæsta leikmanns í sögu Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins!
Fréttageymslan