| Sf. Gutt
Æfingar hjá Liverpool eru komnar á fullt og ekkert gefið eftir. Mohamed Salah hefur verið öflugastur í byrjun æfinga ef mið er tekið af sérstöku hlaupaprófi sem hefur verið sett upp á fyrstu dögum hvers æfingatímabils á valdatíð Jürgen Klopp. Tilgangur prófsins mun vera sá að kanna í hversu góðuformi menn eru eftir sumarfrí. Jordan Henderson kom næstur. Bæði Mohamed og Jordan eru komnir yfir þrítugt og það segir því sína sögu hversu vel þeir hafa æft í sumarleyfi sínu. Moahmed er 31. árs og Jordan 33. ára.
Fram að þessu á valdatíð Jürgen Klopp hafði aðeins einn maður verið efstur í þessu hlaupaprófi. Það er James Milner. Hann var 36 ára þegar hann tók þetta próf síðasta sumar!
TIL BAKA
Mohamed öflugastur í byrjun

Æfingar hjá Liverpool eru komnar á fullt og ekkert gefið eftir. Mohamed Salah hefur verið öflugastur í byrjun æfinga ef mið er tekið af sérstöku hlaupaprófi sem hefur verið sett upp á fyrstu dögum hvers æfingatímabils á valdatíð Jürgen Klopp. Tilgangur prófsins mun vera sá að kanna í hversu góðuformi menn eru eftir sumarfrí. Jordan Henderson kom næstur. Bæði Mohamed og Jordan eru komnir yfir þrítugt og það segir því sína sögu hversu vel þeir hafa æft í sumarleyfi sínu. Moahmed er 31. árs og Jordan 33. ára.

Fram að þessu á valdatíð Jürgen Klopp hafði aðeins einn maður verið efstur í þessu hlaupaprófi. Það er James Milner. Hann var 36 ára þegar hann tók þetta próf síðasta sumar!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan