| Mummi
Þann 30. maí nk. fer fram aðalfundur Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Búið er að senda inn tvær tillögur er varða breytingar á lögum klúbbsins.
Lagt er til að 10. gr. breytist eftirfarandi:
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð eru ekki tekinn gild.
Og til vara.
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð skuli berast stjórn eigi síðar en viku fyrir aðalfund, vottuð af tveimur einstaklingum. Félagsmenn geta ekki farið með umboð fyrir fleiri en tvo félagsmenn auk hans sjálfs.
Kosið verður um þessar tillögur á næsta aðalfundi.
TIL BAKA
Tillögur um lagabreytingar fyrir næsta aðalfund Liverpoolklúbbsins

Þann 30. maí nk. fer fram aðalfundur Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Búið er að senda inn tvær tillögur er varða breytingar á lögum klúbbsins.
Lagt er til að 10. gr. breytist eftirfarandi:
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð eru ekki tekinn gild.
Og til vara.
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð skuli berast stjórn eigi síðar en viku fyrir aðalfund, vottuð af tveimur einstaklingum. Félagsmenn geta ekki farið með umboð fyrir fleiri en tvo félagsmenn auk hans sjálfs.
Kosið verður um þessar tillögur á næsta aðalfundi.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum!
Fréttageymslan