| Mummi
Þann 30. maí nk. fer fram aðalfundur Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Búið er að senda inn tvær tillögur er varða breytingar á lögum klúbbsins.
Lagt er til að 10. gr. breytist eftirfarandi:
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð eru ekki tekinn gild.
Og til vara.
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð skuli berast stjórn eigi síðar en viku fyrir aðalfund, vottuð af tveimur einstaklingum. Félagsmenn geta ekki farið með umboð fyrir fleiri en tvo félagsmenn auk hans sjálfs.
Kosið verður um þessar tillögur á næsta aðalfundi.
TIL BAKA
Tillögur um lagabreytingar fyrir næsta aðalfund Liverpoolklúbbsins
Þann 30. maí nk. fer fram aðalfundur Liverpoolklúbbsins á Íslandi. Búið er að senda inn tvær tillögur er varða breytingar á lögum klúbbsins.
Lagt er til að 10. gr. breytist eftirfarandi:
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð eru ekki tekinn gild.
Og til vara.
10. gr. Atkvæðis- og tillögurétt hafa aðeins skuldlausir félagsmenn. Umboð skuli berast stjórn eigi síðar en viku fyrir aðalfund, vottuð af tveimur einstaklingum. Félagsmenn geta ekki farið með umboð fyrir fleiri en tvo félagsmenn auk hans sjálfs.
Kosið verður um þessar tillögur á næsta aðalfundi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Fréttageymslan