| Sf. Gutt
Það hefur lítið farið fyrir lánsmanninum Arthur Melo frá því hann kom til Liverpool sem lánsmaður frá Juventus. Hann er nú loksins farinn að æfa eftir langvinn meiðsli.
Arthur kom inn á sem varamaður þegar Liverpool tapaði 4:1 fyrir Napoli í haust og lék síðustu 13 mínútur leiksins. En síðan ekki söguna meir því hann meiddist í byrjun október og hefur ekki náð sér fyrr en núna. Svo á eftir að koma í ljós hvort hann nær sér almennilega og kemur að gagni á miðjunni. Brasilíumaðurinn á langa meiðslasögu að baki svo ekki gott að segja hvort hann nær sér á strik. En vonandi kemur hann sterkur til leiks.
TIL BAKA
Lánsmaðurinn farinn að æfa

Það hefur lítið farið fyrir lánsmanninum Arthur Melo frá því hann kom til Liverpool sem lánsmaður frá Juventus. Hann er nú loksins farinn að æfa eftir langvinn meiðsli.
Arthur kom inn á sem varamaður þegar Liverpool tapaði 4:1 fyrir Napoli í haust og lék síðustu 13 mínútur leiksins. En síðan ekki söguna meir því hann meiddist í byrjun október og hefur ekki náð sér fyrr en núna. Svo á eftir að koma í ljós hvort hann nær sér almennilega og kemur að gagni á miðjunni. Brasilíumaðurinn á langa meiðslasögu að baki svo ekki gott að segja hvort hann nær sér á strik. En vonandi kemur hann sterkur til leiks.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan