| Sf. Gutt
Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir að mikil meiðsli hafi gert Liverpool erfitt fyrir á þessu keppnistímabili. Meiðsli margra leikmanna hafi þýtt að ekki hafi verið hægt að nota leikmannahópinn eins og á síðustu leiktíð. Útkoman hefur verið mikið leikjaálag fyrir þá leikmenn sem hafa verið leikfærir.
,,Of mikil meiðsli. Leikmennirnir sem hafa verið leikfærir hafa þurft að spila látlaust og þeir geta ekki alltaf verið upp á sitt besta. Á síðasta keppnistímabili gátum við notað leikmannahópinn og hvílt menn. Við hefðum getað gert það á þessari leiktíð en öll þessi meiðsli hafa komið í veg fyrir það."
Átta breytingar voru gerðar fyrir bikarleikinn við Wolves. Nú er að sjá hvaða leikmenn verða valdir til að mæta Chelsea á morgun.
TIL BAKA
Mikil meiðsli hafa gert erfitt fyrir

Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir að mikil meiðsli hafi gert Liverpool erfitt fyrir á þessu keppnistímabili. Meiðsli margra leikmanna hafi þýtt að ekki hafi verið hægt að nota leikmannahópinn eins og á síðustu leiktíð. Útkoman hefur verið mikið leikjaálag fyrir þá leikmenn sem hafa verið leikfærir.
,,Of mikil meiðsli. Leikmennirnir sem hafa verið leikfærir hafa þurft að spila látlaust og þeir geta ekki alltaf verið upp á sitt besta. Á síðasta keppnistímabili gátum við notað leikmannahópinn og hvílt menn. Við hefðum getað gert það á þessari leiktíð en öll þessi meiðsli hafa komið í veg fyrir það."
Átta breytingar voru gerðar fyrir bikarleikinn við Wolves. Nú er að sjá hvaða leikmenn verða valdir til að mæta Chelsea á morgun.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Styttist í endurkomu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Vítaspyrnuþurrkur! -
| Sf. Gutt
Rhys Williams kominn heim -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Sf. Gutt
Aftur til Brighton -
| Heimir Eyvindarson
Verdi ferðaskrifstofa þjónustar Liverpoolklúbbinn -
| Sf. Gutt
Bikarmeistararnir áfram!
Fréttageymslan