| Sf. Gutt
Liðshópur Liverpool fór í blíðuna til Dúbaí í fyrradag til æfinga. Þar verður lið Liverpool við æfingar fram undir 20. desember. Liðið leikur við Lyon á sunnudaginn og AC Milan föstudaginn 16. desember.
Á fjórða tug leikmanna fór í æfingabúðirnar. Þetta er nafnalistinn. Adrian, Kelleher, Davies, Mrozek, Pitaluga, Salah, Milner, Oxlade-Chamberlain, Jones, Elliott, Tsimikas, Ramsay, Robertson, Carvalho, Bajcetic, Phillips, Gordon, Keita, Matip, Gomez, Jota, Arthur, Diaz, Thiago, Firmino, Chambers, Quansah, Clark, Frauendorf, Stewart, Doak, Cain og Corness.
Darwin Núñez fær örugglega einhverja daga í frí eftir að Úrúgvæ féll úr leik í Katar. Svo er að sjá hversu langt þjóðir þeirra sex leikmanna sem eru enn með á HM fara.
Hér eru myndir frá æfingum í Dúbaí af Liverpoolfc.com.
TIL BAKA
Æfingar hafnar í Dúbaí

Liðshópur Liverpool fór í blíðuna til Dúbaí í fyrradag til æfinga. Þar verður lið Liverpool við æfingar fram undir 20. desember. Liðið leikur við Lyon á sunnudaginn og AC Milan föstudaginn 16. desember.
Á fjórða tug leikmanna fór í æfingabúðirnar. Þetta er nafnalistinn. Adrian, Kelleher, Davies, Mrozek, Pitaluga, Salah, Milner, Oxlade-Chamberlain, Jones, Elliott, Tsimikas, Ramsay, Robertson, Carvalho, Bajcetic, Phillips, Gordon, Keita, Matip, Gomez, Jota, Arthur, Diaz, Thiago, Firmino, Chambers, Quansah, Clark, Frauendorf, Stewart, Doak, Cain og Corness.
Darwin Núñez fær örugglega einhverja daga í frí eftir að Úrúgvæ féll úr leik í Katar. Svo er að sjá hversu langt þjóðir þeirra sex leikmanna sem eru enn með á HM fara.
Hér eru myndir frá æfingum í Dúbaí af Liverpoolfc.com.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik!
Fréttageymslan


