| Sf. Gutt

Virgil van Dijk segir að hann og félagar hans séu ekki upp á sitt besta um þessa mundir. Þetta kom vel í ljós í Napolí. Hann hefur fulla trú á að með samstöðu komist liðið aftur í gang.
,,Auðvitað erum við vonsviknir. Það er erfitt að sætta sig við þessi úrslit. Við erum ekki í okkar besta standi. Staðan er ekki góð en ég hef fulla trú á að við munum koma okkur í betra stand."
,,Við þurfum á hvor öðrum að halda. Við þurfum að standa saman. Það gildir ekki bara um leikmennina heldur allt félagið. Skiljanlega erum við allir bara venjulegir menn. Við viljum standa okkur eins vel og við mögulega getum. Stundum eru menn bara ekki upp á sitt besta og það á við okkur núna. En ég hef trú á að við getum komist í gegnum þennan erfiða kafla og farið að njóta þess að spila knattspyrnu á nýjan leik."
Nú gildir að snúa bökum saman. Það er auðvelt þegar vel gengur en erfiðara í mótvindi!
TIL BAKA
Erum ekki upp á okkar besta!

Virgil van Dijk segir að hann og félagar hans séu ekki upp á sitt besta um þessa mundir. Þetta kom vel í ljós í Napolí. Hann hefur fulla trú á að með samstöðu komist liðið aftur í gang.
,,Auðvitað erum við vonsviknir. Það er erfitt að sætta sig við þessi úrslit. Við erum ekki í okkar besta standi. Staðan er ekki góð en ég hef fulla trú á að við munum koma okkur í betra stand."

,,Við þurfum á hvor öðrum að halda. Við þurfum að standa saman. Það gildir ekki bara um leikmennina heldur allt félagið. Skiljanlega erum við allir bara venjulegir menn. Við viljum standa okkur eins vel og við mögulega getum. Stundum eru menn bara ekki upp á sitt besta og það á við okkur núna. En ég hef trú á að við getum komist í gegnum þennan erfiða kafla og farið að njóta þess að spila knattspyrnu á nýjan leik."
Nú gildir að snúa bökum saman. Það er auðvelt þegar vel gengur en erfiðara í mótvindi!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Einn eitt frábært Evrópukvöld! -
| Sf. Gutt
Stórgóð byrjun! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan