| Sf. Gutt
Sex leikmenn Liverpool hafa verið tilnefndir til Gullboltans fyrir árið 2022. Trent Alexander-Arnold, Luis Diaz, Fabinho Tavarez, Darwin Nunez, Mohamed Salah og Virgil van Dijk eru þeir sem um ræðir. Segja má að sjö leikmenn Liverpool séu tilnefndir því Sadio Mané er á listanum. Þetta er sannarlega mikil viðurkenning fyrir frábæran árangur Liverpool á síðasta keppnistímabili.
Hér er listi yfir þá leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans. Thibaut Courtois, Rafael Leao, Christopher Nkunku, Mohamed Salah, Joshua Kimmich, Trent Alexander-Arnold, Vinicius Jr, Bernardo Silva, Luis Diaz, Robert Lewandowski, Riyad Mahrez, Casemiro, Hueng-Min Son, Fabinho, Karim Benzema, Mike Maignan, Harry Kane, Darwin Nunez, Phil Foden, Sadio Mané, Sebastien Haller, Luka Modric, Antonio Rudiger, Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne, Dusan Vlahovic, Virgil van Dijk, Joao Cancelo, Kylian Mbappe og Erling Haaland.
Allisson Becker, markmaður Liverpool, er líka tilnefndur til virtra verðlauna. Brasilíski landsliðsmarkmaðurinn er tilnefndur til Yashin bikarsins sem er veittur fyrir bestu framgöngu markmanns ár hvert. Alisson hlaut þessi verðlaun árið 2019. Yassine Bounou, Thibaut Courtois, Ederson, Mike Maignan, Edouard Mendy, Manuel Neuer, Jan Oblak, Kevin Trapp og Hugo Lloris eru líka tilnefndir.
TIL BAKA
Sex tilnefndir til Gullboltans!

Sex leikmenn Liverpool hafa verið tilnefndir til Gullboltans fyrir árið 2022. Trent Alexander-Arnold, Luis Diaz, Fabinho Tavarez, Darwin Nunez, Mohamed Salah og Virgil van Dijk eru þeir sem um ræðir. Segja má að sjö leikmenn Liverpool séu tilnefndir því Sadio Mané er á listanum. Þetta er sannarlega mikil viðurkenning fyrir frábæran árangur Liverpool á síðasta keppnistímabili.
Hér er listi yfir þá leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans. Thibaut Courtois, Rafael Leao, Christopher Nkunku, Mohamed Salah, Joshua Kimmich, Trent Alexander-Arnold, Vinicius Jr, Bernardo Silva, Luis Diaz, Robert Lewandowski, Riyad Mahrez, Casemiro, Hueng-Min Son, Fabinho, Karim Benzema, Mike Maignan, Harry Kane, Darwin Nunez, Phil Foden, Sadio Mané, Sebastien Haller, Luka Modric, Antonio Rudiger, Cristiano Ronaldo, Kevin De Bruyne, Dusan Vlahovic, Virgil van Dijk, Joao Cancelo, Kylian Mbappe og Erling Haaland.
Allisson Becker, markmaður Liverpool, er líka tilnefndur til virtra verðlauna. Brasilíski landsliðsmarkmaðurinn er tilnefndur til Yashin bikarsins sem er veittur fyrir bestu framgöngu markmanns ár hvert. Alisson hlaut þessi verðlaun árið 2019. Yassine Bounou, Thibaut Courtois, Ederson, Mike Maignan, Edouard Mendy, Manuel Neuer, Jan Oblak, Kevin Trapp og Hugo Lloris eru líka tilnefndir.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan