| Sf. Gutt
Goðsagnir Liverpool unnu góðan sigur síðasta laugardag. Þeir mættu Manchester United á Old Trafford og unnu góðan sigur 1:3. Það er alltaf gaman að vinna Manchester United!
Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en bæði lið fengu góð færi. Kenny Dalglish stýrði Liverpool og skipti svo til um alla leikmenn í hálfleik.
Liverpool fékk algjöra óskabyrjun eftir hlé. Luis Garcia komst þá frír á móti markmanni United eftir fábæra sendingu frá Yossi Benayoun, lék á hann og skoraði. Forysta Liverpool dugði aðeins í nokkrar mínútur en þá fékk liðið víti sem Dimitar Berbatov skoraði úr.
Liverpool var sterkara liðið þegar á leið hálfleikinn og komst yfir þegar Mark Gonzalez skoraði beint úr aukaspyrnu stöng og inn. Glæsilegt mark! Mark gulltryggði svo sigurinn stuttu fyrir leikslok eftir undirbúning Luis Garcia. Það er alltaf gaman að leggja manchester United að velli!
Manchester United: Van der Gouw; Neville, Stam, Johnsen, Evra, Poborsky, Valencia, Butt, Blomqvist, Saha og Berbatov. Varamenn: Pilkington, Brown, O’Shea, Silvestre, Fortune og Webber.
Liverpool - Fyrri hálfleikur: Jerzy Dudek; Björn Tore Kvarme, Jamie Carragher, Abel Xavier, Fabio Aurelio, Jermane Pennant, Salif Diao, Anthony Le Tallec, Maxi Rodriguez, Stewart Downing og Andriy Voronin.
Liverpool - Síðari hálfleikur: Sander Westerveld; Stephen Wright, Jamie Carragher, Fabio Aurelio, Jose Enrique; Yossi Benayoun, Luis Garcia, Momo Sissoko, Mark Gonzalez; Florent Sinama-Pongolle og Dirk Kuyt.
Að auki: Gregory Vignal.
Áhorfendur á Old Trafford: Tæplega 50.000.
Eins og venjulega eru leikir goðsagnaliða góðgerðarleikir. Allur ágóði fer til góðra málefna. Sem fyrr segir fór þessi leikur fram í Manchester. Áætlað er að liðin mætist aftur seinna á árinu og þá á Anfield Road.
Hér má horfa á svipmyndir úr leiknum.
TIL BAKA
Goðsagnirnar unnu!

Goðsagnir Liverpool unnu góðan sigur síðasta laugardag. Þeir mættu Manchester United á Old Trafford og unnu góðan sigur 1:3. Það er alltaf gaman að vinna Manchester United!
Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en bæði lið fengu góð færi. Kenny Dalglish stýrði Liverpool og skipti svo til um alla leikmenn í hálfleik.
Liverpool fékk algjöra óskabyrjun eftir hlé. Luis Garcia komst þá frír á móti markmanni United eftir fábæra sendingu frá Yossi Benayoun, lék á hann og skoraði. Forysta Liverpool dugði aðeins í nokkrar mínútur en þá fékk liðið víti sem Dimitar Berbatov skoraði úr.
Liverpool var sterkara liðið þegar á leið hálfleikinn og komst yfir þegar Mark Gonzalez skoraði beint úr aukaspyrnu stöng og inn. Glæsilegt mark! Mark gulltryggði svo sigurinn stuttu fyrir leikslok eftir undirbúning Luis Garcia. Það er alltaf gaman að leggja manchester United að velli!
Manchester United: Van der Gouw; Neville, Stam, Johnsen, Evra, Poborsky, Valencia, Butt, Blomqvist, Saha og Berbatov. Varamenn: Pilkington, Brown, O’Shea, Silvestre, Fortune og Webber.
Liverpool - Fyrri hálfleikur: Jerzy Dudek; Björn Tore Kvarme, Jamie Carragher, Abel Xavier, Fabio Aurelio, Jermane Pennant, Salif Diao, Anthony Le Tallec, Maxi Rodriguez, Stewart Downing og Andriy Voronin.
Liverpool - Síðari hálfleikur: Sander Westerveld; Stephen Wright, Jamie Carragher, Fabio Aurelio, Jose Enrique; Yossi Benayoun, Luis Garcia, Momo Sissoko, Mark Gonzalez; Florent Sinama-Pongolle og Dirk Kuyt.
Að auki: Gregory Vignal.
Áhorfendur á Old Trafford: Tæplega 50.000.
Eins og venjulega eru leikir goðsagnaliða góðgerðarleikir. Allur ágóði fer til góðra málefna. Sem fyrr segir fór þessi leikur fram í Manchester. Áætlað er að liðin mætist aftur seinna á árinu og þá á Anfield Road.
Hér má horfa á svipmyndir úr leiknum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan