| Sf. Gutt
Jürgen Klopp stýrði Liverpool í sínum 250. deildarleik á móti Watford um síðustu helgi. Liverpool vann 2:0 eins og fram hefur komið. Þjóðverjinn er með bestan árangur allra framkvæmdastjóra eftir 250 leiki eftir að Úrvalsdeildin var stofnsett. Í þessum 250 leikjum hefur Liverpool unnið 160 leiki, gert 56 jafntefli og tapað 34 leikjum. Liverpool hefur skorað 536 mörk í þessum leikjum og fengið á sig 237.
Ef árangur þeirra framkvæmdastjóra sem hafa stjórnað liðum eftir að Úrvalsdeildin var stofnuð 1992 er Jürgen Klopp með bestan árangur allra í fyrstu 250 deildarleikjum sínum. Hér að neðan er listi yfir þá framkvæmdastjóra sem eru með bestan árangur eftir 250 deildarleiki.
TIL BAKA
Efstur á blaði!

Jürgen Klopp stýrði Liverpool í sínum 250. deildarleik á móti Watford um síðustu helgi. Liverpool vann 2:0 eins og fram hefur komið. Þjóðverjinn er með bestan árangur allra framkvæmdastjóra eftir 250 leiki eftir að Úrvalsdeildin var stofnsett. Í þessum 250 leikjum hefur Liverpool unnið 160 leiki, gert 56 jafntefli og tapað 34 leikjum. Liverpool hefur skorað 536 mörk í þessum leikjum og fengið á sig 237.
Ef árangur þeirra framkvæmdastjóra sem hafa stjórnað liðum eftir að Úrvalsdeildin var stofnuð 1992 er Jürgen Klopp með bestan árangur allra í fyrstu 250 deildarleikjum sínum. Hér að neðan er listi yfir þá framkvæmdastjóra sem eru með bestan árangur eftir 250 deildarleiki.

Jürgen Klopp: 250 deildarleikir - 160 sigrar.


Jose Mourinho: 250 deildarleikir - 158 sigrar.


Alex Ferguson: 250 deildarleikir - 152 sigrar.


Arsene Wenger: 250 deildarleikir - 146 sigrar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður
Fréttageymslan