| Sf. Gutt
Jürgen Klopp stýrði Liverpool í sínum 250. deildarleik á móti Watford um síðustu helgi. Liverpool vann 2:0 eins og fram hefur komið. Þjóðverjinn er með bestan árangur allra framkvæmdastjóra eftir 250 leiki eftir að Úrvalsdeildin var stofnsett. Í þessum 250 leikjum hefur Liverpool unnið 160 leiki, gert 56 jafntefli og tapað 34 leikjum. Liverpool hefur skorað 536 mörk í þessum leikjum og fengið á sig 237.
Ef árangur þeirra framkvæmdastjóra sem hafa stjórnað liðum eftir að Úrvalsdeildin var stofnuð 1992 er Jürgen Klopp með bestan árangur allra í fyrstu 250 deildarleikjum sínum. Hér að neðan er listi yfir þá framkvæmdastjóra sem eru með bestan árangur eftir 250 deildarleiki.
TIL BAKA
Efstur á blaði!

Jürgen Klopp stýrði Liverpool í sínum 250. deildarleik á móti Watford um síðustu helgi. Liverpool vann 2:0 eins og fram hefur komið. Þjóðverjinn er með bestan árangur allra framkvæmdastjóra eftir 250 leiki eftir að Úrvalsdeildin var stofnsett. Í þessum 250 leikjum hefur Liverpool unnið 160 leiki, gert 56 jafntefli og tapað 34 leikjum. Liverpool hefur skorað 536 mörk í þessum leikjum og fengið á sig 237.
Ef árangur þeirra framkvæmdastjóra sem hafa stjórnað liðum eftir að Úrvalsdeildin var stofnuð 1992 er Jürgen Klopp með bestan árangur allra í fyrstu 250 deildarleikjum sínum. Hér að neðan er listi yfir þá framkvæmdastjóra sem eru með bestan árangur eftir 250 deildarleiki.

Jürgen Klopp: 250 deildarleikir - 160 sigrar.


Jose Mourinho: 250 deildarleikir - 158 sigrar.


Alex Ferguson: 250 deildarleikir - 152 sigrar.


Arsene Wenger: 250 deildarleikir - 146 sigrar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan