| Sf. Gutt
Naby Keita er eitthvað meiddur. Hann átti að leika vináttuleiki með Gíneu í landsleikjahléinu en búið er að tilkynna að hann taki ekki þátt í þeim. Naby er meiddur á hné.
Naby fór út af í leik Liverpool og Nottingham Forest í gær en það mun ekki hafa verið vegna meiðslanna. En nú þarf að skoða Naby og sjá hvað er að. Vonandi er hann ekki alvarlega meiddur þannig að hann geti spilað með Liverpool eftir landsleikjahlé.
TIL BAKA
Naby Keita meiddur

Naby Keita er eitthvað meiddur. Hann átti að leika vináttuleiki með Gíneu í landsleikjahléinu en búið er að tilkynna að hann taki ekki þátt í þeim. Naby er meiddur á hné.
Naby fór út af í leik Liverpool og Nottingham Forest í gær en það mun ekki hafa verið vegna meiðslanna. En nú þarf að skoða Naby og sjá hvað er að. Vonandi er hann ekki alvarlega meiddur þannig að hann geti spilað með Liverpool eftir landsleikjahlé.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan