| Sf. Gutt
Í dag var tilkynnt að Neco Williams hefði verið lánaður frá Liverpool. Hann leikur það sem eftir er leiktíðar í höfuðborginni með Fulham. Liðið er í efsta sæti næst efstu deildar sem stendur.
Veilsverjinn hefur leikið átta leiki á leiktíðinni og alls 33 með Liverpool. Neco, sem verður 21. árs á árinu, er uppalinn hjá Liverpool og varð Englandsmeistari 2020. Hann var í liðshópi Liverpool sem vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.
Neco Williams er í landsliði Wales og hefur leikið 17 landsleiki og skorað tvö mörk. Ein ástæðan fyrir því að Neco hafði áhuga á láni var að hann vildi spila meira núna þegar líður að þátttöku Wales í umspili um sæti á HM.
TIL BAKA
Neco Williams lánaður

Í dag var tilkynnt að Neco Williams hefði verið lánaður frá Liverpool. Hann leikur það sem eftir er leiktíðar í höfuðborginni með Fulham. Liðið er í efsta sæti næst efstu deildar sem stendur.
Veilsverjinn hefur leikið átta leiki á leiktíðinni og alls 33 með Liverpool. Neco, sem verður 21. árs á árinu, er uppalinn hjá Liverpool og varð Englandsmeistari 2020. Hann var í liðshópi Liverpool sem vann Heimsmeistarakeppni félagsliða 2019.

Neco Williams er í landsliði Wales og hefur leikið 17 landsleiki og skorað tvö mörk. Ein ástæðan fyrir því að Neco hafði áhuga á láni var að hann vildi spila meira núna þegar líður að þátttöku Wales í umspili um sæti á HM.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan