| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Dregið í FA bikar
Liverpool fá annan heimaleik í fjórðu umferð FA bikarsins þegar Cardiff City koma í heimsókn.
Dregið var til fjórðu umferðar um miðjan dag (sunnudaginn 9. janúar) og er það nú ánægjulegt að segja frá því að Liverpool slapp við úrvalsdeildarlið á útivelli eins og oft hefur gerst undanfarin ár.
Leikir í þessari umferð bikarkeppninnar eiga að fara fram frá og með föstudeginum 4. febrúar til og með mánudagsins 7. febrúar. Við munum að sjálfsögðu birta upplýsingar þegar leikdagur- og tími verður staðfest.

Dregið var til fjórðu umferðar um miðjan dag (sunnudaginn 9. janúar) og er það nú ánægjulegt að segja frá því að Liverpool slapp við úrvalsdeildarlið á útivelli eins og oft hefur gerst undanfarin ár.
Leikir í þessari umferð bikarkeppninnar eiga að fara fram frá og með föstudeginum 4. febrúar til og með mánudagsins 7. febrúar. Við munum að sjálfsögðu birta upplýsingar þegar leikdagur- og tími verður staðfest.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan