| Sf. Gutt

Jürgen Klopp í sóttkví!


Ekki var fyrsta fréttin tengd Liverpool, á því Herrans ári 2022, góð. Jürgen Klopp er kominn í sóttkví vegna COVID 19. Hermt er að hann sé ekki mikið veikur en eins og reglur kveða á um fer hann beinustu leið í sóttkví. Pep Lijnders stjórnar liði Liverpool á meðan Jürgen er að ná sér.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan