| Sf. Gutt
Liverpool náði því sögulega marki á síðasta keppnistímabili að vinna sinn 800. útileik í sögu félagsins. Þetta gerðist þann 16. október þegar Liverpool burstaði Watford 0:5 á Vicarage Road.
Tekið skal fram að um er að ræða útisigra í deildarleikjum. Liverpool náði 800. útisigrinum í sínum 4646. deildarleik. Miðað við að annar hver leikur er útileikur þá hafði Liverpool, á þeim tímapunkti, leikið 2323 útileiki og unnið af þeim 800. Getur reyndar skeikað leik til eða frá. Sannarlega merkileg tímamót og glæsilegur sigur til að marka þau!
TIL BAKA
Merkilegur útisigur!

Liverpool náði því sögulega marki á síðasta keppnistímabili að vinna sinn 800. útileik í sögu félagsins. Þetta gerðist þann 16. október þegar Liverpool burstaði Watford 0:5 á Vicarage Road.

Tekið skal fram að um er að ræða útisigra í deildarleikjum. Liverpool náði 800. útisigrinum í sínum 4646. deildarleik. Miðað við að annar hver leikur er útileikur þá hafði Liverpool, á þeim tímapunkti, leikið 2323 útileiki og unnið af þeim 800. Getur reyndar skeikað leik til eða frá. Sannarlega merkileg tímamót og glæsilegur sigur til að marka þau!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik!
Fréttageymslan

