| Sf. Gutt
Liverpool náði því sögulega marki á síðasta keppnistímabili að vinna sinn 800. útileik í sögu félagsins. Þetta gerðist þann 16. október þegar Liverpool burstaði Watford 0:5 á Vicarage Road.
Tekið skal fram að um er að ræða útisigra í deildarleikjum. Liverpool náði 800. útisigrinum í sínum 4646. deildarleik. Miðað við að annar hver leikur er útileikur þá hafði Liverpool, á þeim tímapunkti, leikið 2323 útileiki og unnið af þeim 800. Getur reyndar skeikað leik til eða frá. Sannarlega merkileg tímamót og glæsilegur sigur til að marka þau!
TIL BAKA
Merkilegur útisigur!

Liverpool náði því sögulega marki á síðasta keppnistímabili að vinna sinn 800. útileik í sögu félagsins. Þetta gerðist þann 16. október þegar Liverpool burstaði Watford 0:5 á Vicarage Road.

Tekið skal fram að um er að ræða útisigra í deildarleikjum. Liverpool náði 800. útisigrinum í sínum 4646. deildarleik. Miðað við að annar hver leikur er útileikur þá hafði Liverpool, á þeim tímapunkti, leikið 2323 útileiki og unnið af þeim 800. Getur reyndar skeikað leik til eða frá. Sannarlega merkileg tímamót og glæsilegur sigur til að marka þau!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan