| HI
Steve McManaman, sem verður hér á landi um helgina í boði Liverpoolklúbbsins á Íslandi, verður í Jóa útherja í Ármúla á laugardaginn, 9. október, og gefur áritanir.
Áritunin hefst klukkan ellefu og stendur í um klukkustund. Á þeim tíma verður hægt að koma með hvað sem menn vilja að kappinn áriti. Þetta er einstakt tækifæri til að fá áritun frá goðsögn hjá Liverpool FC.
Við minnum fólk á að koma með skriffæri sem hæfa því sem á að árita.
TIL BAKA
McManaman áritar í Jóa útherja

Áritunin hefst klukkan ellefu og stendur í um klukkustund. Á þeim tíma verður hægt að koma með hvað sem menn vilja að kappinn áriti. Þetta er einstakt tækifæri til að fá áritun frá goðsögn hjá Liverpool FC.
Við minnum fólk á að koma með skriffæri sem hæfa því sem á að árita.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan