| Sf. Gutt
Liverpool Football Club var stofnað árið 1892. Fjöldi markmanna sem hafa staðið í marki Liverpool er mikill en þar til í dag hafði enginn þeirra skorað mark í opinberum leik. Alisson Becker varð í dag fyrsti markmaðurinn í gervallri sögu Liverpool til að skora mark. Magnað!
Skalli Alisson Becker eftir hornspyrnu Trent Alexander-Arnold á The Hawthorns tryggði Liverpool 1:2 sigur á WBA á allra síðustu stundu en það var komið fram í viðbótartíma þegar Brasilíumaðurinn skoraði. Söguleg stund í merkri sögu Liverpool Football Club!
TIL BAKA
Fyrstur markmanna Liverpool til að skora!

Liverpool Football Club var stofnað árið 1892. Fjöldi markmanna sem hafa staðið í marki Liverpool er mikill en þar til í dag hafði enginn þeirra skorað mark í opinberum leik. Alisson Becker varð í dag fyrsti markmaðurinn í gervallri sögu Liverpool til að skora mark. Magnað!

Skalli Alisson Becker eftir hornspyrnu Trent Alexander-Arnold á The Hawthorns tryggði Liverpool 1:2 sigur á WBA á allra síðustu stundu en það var komið fram í viðbótartíma þegar Brasilíumaðurinn skoraði. Söguleg stund í merkri sögu Liverpool Football Club!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan