| Sf. Gutt
Liverpool Football Club var stofnað árið 1892. Fjöldi markmanna sem hafa staðið í marki Liverpool er mikill en þar til í dag hafði enginn þeirra skorað mark í opinberum leik. Alisson Becker varð í dag fyrsti markmaðurinn í gervallri sögu Liverpool til að skora mark. Magnað!
Skalli Alisson Becker eftir hornspyrnu Trent Alexander-Arnold á The Hawthorns tryggði Liverpool 1:2 sigur á WBA á allra síðustu stundu en það var komið fram í viðbótartíma þegar Brasilíumaðurinn skoraði. Söguleg stund í merkri sögu Liverpool Football Club!
TIL BAKA
Fyrstur markmanna Liverpool til að skora!

Liverpool Football Club var stofnað árið 1892. Fjöldi markmanna sem hafa staðið í marki Liverpool er mikill en þar til í dag hafði enginn þeirra skorað mark í opinberum leik. Alisson Becker varð í dag fyrsti markmaðurinn í gervallri sögu Liverpool til að skora mark. Magnað!

Skalli Alisson Becker eftir hornspyrnu Trent Alexander-Arnold á The Hawthorns tryggði Liverpool 1:2 sigur á WBA á allra síðustu stundu en það var komið fram í viðbótartíma þegar Brasilíumaðurinn skoraði. Söguleg stund í merkri sögu Liverpool Football Club!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan