| Sf. Gutt
Thiago Alcantara innsiglaði sigurinn á Southampton á laugardagskvöldið með fyrsta marki sínu fyrir Liverpool. Hann tileinkaði varamönnum Liverpool markið með því að hlaupa í átt að varamannabekknum og benda til strákanna sem voru þar.
,,Það er engin spurning um að ég hef sérstakt samband við strákana sem spiluðu ekki. Ég hugsa alltaf til þeirra þegar ég er að spila. Um hvað þeir eru búnir að leggja á sig og hvernig þeir bera sig þó þeir fái ekki tækifæri til að spila. Ég tileinka þeim markið."
Thiago Alcantara hefur ekki staðið undir vætingum eftir að hann kom til Liverpool og þetta var fyrsta mark hans fyrir félagið. Hann hefur verið að spila vel í síðustu leikjum og kannski er hann að farinn að fóta sig í ensku knattspyrnunni.
Til gamans má geta þess að varamenn Liverpool í leiknum sem ekki komu inn á voru þeir Adrián San Miguel, Kostas Tsimikas, Neco Williams, Billy Koumetio, Xherdan Shaqiri, og Ben Woodburn. Roberto Firmino, Alex Oxlade-Chamberlain og Curtis Jones komu inn á sem varamenn.
TIL BAKA
Tileinkaði varamönnunum fyrsta markið!

Thiago Alcantara innsiglaði sigurinn á Southampton á laugardagskvöldið með fyrsta marki sínu fyrir Liverpool. Hann tileinkaði varamönnum Liverpool markið með því að hlaupa í átt að varamannabekknum og benda til strákanna sem voru þar.
,,Það er engin spurning um að ég hef sérstakt samband við strákana sem spiluðu ekki. Ég hugsa alltaf til þeirra þegar ég er að spila. Um hvað þeir eru búnir að leggja á sig og hvernig þeir bera sig þó þeir fái ekki tækifæri til að spila. Ég tileinka þeim markið."

Thiago Alcantara hefur ekki staðið undir vætingum eftir að hann kom til Liverpool og þetta var fyrsta mark hans fyrir félagið. Hann hefur verið að spila vel í síðustu leikjum og kannski er hann að farinn að fóta sig í ensku knattspyrnunni.
Til gamans má geta þess að varamenn Liverpool í leiknum sem ekki komu inn á voru þeir Adrián San Miguel, Kostas Tsimikas, Neco Williams, Billy Koumetio, Xherdan Shaqiri, og Ben Woodburn. Roberto Firmino, Alex Oxlade-Chamberlain og Curtis Jones komu inn á sem varamenn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan