Góður lokasprettur hjá kvennaliðinu
Kvennalið Liverpool lauk keppni í gær. Liðið náði ekki að komast beint upp í efstu deild en liðið féll í fyrra. Lokasprettur leiktíðarinnar var þó góður. Liverpool var taplaust í síðustu átta deildarleikjum sínum og tapaði síðast í deildinni í janúar.
Liverpool hafnaði í þriðja sæti í deildinni með 39 stig í 20 leikjum. Durham var í öðru sæti með 42 stig. Leicester City fór upp með 50 stig. Aðeins eitt lið fer upp.
Vonandi næst að styrkja liðið í sumar þannig að það komist aftur upp í efstu deild að ári. Liðið þarf að vera töluvert betra til þess en það virðist á réttri leið.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður