| Sf. Gutt
Sadio Mané var til svara á Instagram síðu Liverpool í dag. Þar kom eitt og annað fram. Eins og hver er verst klæddi leikmaður Liverpool!
Verst klæddi: Divock Origi. Hann er stundum hræðilega til fara.
Fallegasta mark: Á móti Arsenal í fyrsta leiknum fyrir Liverpool. Gleymi þeirri stund aldrei.
Erfiðasti mótherji: Vil ekki gefa það upp. Þá verður hann svo erfiður í næsta leik og ég vil endilga skora mörk fyrir ykkur.
Næsta klipping: Ég er að velta því fyrir mér að snoða mig!
Hvenær hefur þú verið stoltastur? Það er af mörgu að taka hingað til. Líklega samt þegar ég varð atvinnuknattspyrnumaður.

Hvernig er að spila fyrir hönd Senegal? Það er eiginlega erfitt fyrir mig að lýsa því hversu ánægður og stoltur ég er að spila fyrir Senegal. Það besta sem hefur gerst fyrir mig hingað til í lífinu.
Uppáhaldsstaður í Senegal? Heimabærinn minn sem er ósköp venjulegur bær. Mér finnst líka gaman að koma til Dakar, Saly og fleiri staða.

Hvor er með flottara fagn þú eða Bobby? Ég held Bobby en stundum hermir hann eftir mér.
TIL BAKA
Sadio til svara

Sadio Mané var til svara á Instagram síðu Liverpool í dag. Þar kom eitt og annað fram. Eins og hver er verst klæddi leikmaður Liverpool!

Verst klæddi: Divock Origi. Hann er stundum hræðilega til fara.


Fallegasta mark: Á móti Arsenal í fyrsta leiknum fyrir Liverpool. Gleymi þeirri stund aldrei.
Erfiðasti mótherji: Vil ekki gefa það upp. Þá verður hann svo erfiður í næsta leik og ég vil endilga skora mörk fyrir ykkur.

Næsta klipping: Ég er að velta því fyrir mér að snoða mig!

Hvenær hefur þú verið stoltastur? Það er af mörgu að taka hingað til. Líklega samt þegar ég varð atvinnuknattspyrnumaður.

Hvernig er að spila fyrir hönd Senegal? Það er eiginlega erfitt fyrir mig að lýsa því hversu ánægður og stoltur ég er að spila fyrir Senegal. Það besta sem hefur gerst fyrir mig hingað til í lífinu.
Uppáhaldsstaður í Senegal? Heimabærinn minn sem er ósköp venjulegur bær. Mér finnst líka gaman að koma til Dakar, Saly og fleiri staða.


Hvor er með flottara fagn þú eða Bobby? Ég held Bobby en stundum hermir hann eftir mér.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Baráttusigur! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega
Fréttageymslan