Landsleikjafréttir

Síðasta landsleikjhrota ársins er farin af stað. Það hyllir undir lok forkeppni Heimsmeistarakeppninnar sem fer fram á næsta ári.
Dominik Szoboszlai lagði upp mark Ungverja í Armeníu. Þetta var eina mark leiksins. Milos Kerkez var líka í liði Ungverja.
Í gærkvöldi voru Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch í liði Hollands sem gerði 1:1 jafntefli í Póllandi.

Florian Wirtz lék með Þjóðverjum í Luxemborg. Þýskaland vann 0:2
Conor Bradley var í liði Norður Írlands sem tapaði 1:0 í Slóvakíu.
Argentínumenn unnu Angóla 0:2 í vináttuleik. Alexis Mac Allister spilaði fram á 85. mínútu.
Egyptaland mætti Úsbekistan í vináttuleik. Egyptar töpuðu 2:0. Mohamed Salah var í byrjunarliði Egypta.
Í kvöld kom Alexander Isak inn á sem varamaður þegar Svíþjóð lék í Sviss. Heimamenn unnu 4:1.
Vinstri bakverðirnir Andrew Robertson og Kostas Tsimikas mættust með landsliðum sínum í Grikklandi. Grikkir unnu 3:2. Andrew lagði upp seinna mark Skota. Fyrra markið skoraði Ben Doak fyrrum leikmaður Liverpool.
Giorgi Mamardashvili hafði í nægu að snúast í marki Georgíu á móti Evrópumeisturum Spánar. Spánn vann öruggan útisigur 0:4.
Rio Ngumoha skoraði eitt marka undir 19 ára landsliðs Englands í 7:0 sigri á Lettlandi. Trey Nyoni var í enska liðnu.
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann! -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool!

