| Sf. Gutt
Sadio Mané dregur hvergi úr. Hann segist helst vilja vera hjá Liverpool að eilífu. Hann segir að félagið sé einstakt og það sé eins og fjölskylda.
,,Ég er hamingjusamur með að vera hluti af félaginu og nýt þess að vera hérna. Vonandi get ég verið hérna að eilífu. Ég hef verið hjá ýmsum félögum hér og þar í heiminum en Liverpool er einstakt félag. Félagið er eins og fjölskylda. Andrúmsloftið hér er einstaklega gott!"
Sadio Mané kom til Liverpool frá Southampton sumarið 2016. Hann hóf ferilinn hjá Metz í Frakklandi 2011 og var þar til 2012 en þá fór hann til Austurríkis þar sem hann spilaði með Red Bull Salzburg. Senegalinn fór svo til Southampton í september 2014.
Vonandi verður Sadio Mané sem lengst hjá Liverpool. Það er ekki spurning að hann er búinn að vera með allra bestu leikmönnum Liverpool frá því hann kom til félagsins.
TIL BAKA
Vil vera hér að eilífu!

Sadio Mané dregur hvergi úr. Hann segist helst vilja vera hjá Liverpool að eilífu. Hann segir að félagið sé einstakt og það sé eins og fjölskylda.
,,Ég er hamingjusamur með að vera hluti af félaginu og nýt þess að vera hérna. Vonandi get ég verið hérna að eilífu. Ég hef verið hjá ýmsum félögum hér og þar í heiminum en Liverpool er einstakt félag. Félagið er eins og fjölskylda. Andrúmsloftið hér er einstaklega gott!"

Sadio Mané kom til Liverpool frá Southampton sumarið 2016. Hann hóf ferilinn hjá Metz í Frakklandi 2011 og var þar til 2012 en þá fór hann til Austurríkis þar sem hann spilaði með Red Bull Salzburg. Senegalinn fór svo til Southampton í september 2014.

Vonandi verður Sadio Mané sem lengst hjá Liverpool. Það er ekki spurning að hann er búinn að vera með allra bestu leikmönnum Liverpool frá því hann kom til félagsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur
Fréttageymslan

