| Sf. Gutt

Ungliðinn Harry Wilson, sem er í láni hjá Derby County, hefur verið tilnefndur sem Ungliði ársins í ensku deildarkeppninni. Tilkynnt verður um hver verður fyrir valinu í næsta mánuði. Max Aarons leikmaður Norwich City og James Justin sem spilar með Luton Town eru tilnefndir með Harry.
Veilsverjinn er búinn að skora tíu deildarmörk í 31 leik auk tveggja marka í bikarkeppnunum. Flest mörkin hefur hann skorað með skotum utan vítateigs. Óhætt er að segja að Danny sé búinn að standa sig stórvel hjá Derby og hann er búinn að fá mikla reynslu af því að hafa verið fastamaður.
Harry sem hefur leikið einn leik með aðalliði Liverpool hefur unnið sér sæti í aðallandsliði Wales og er kominn með níu leiki og tvö mörk. Það er ekki spurning að Harry er einn allra efnilegasti leikmaður Liverpool og vonandi verður hann nógu góður til að komast í aðalliðið á næstu árum.
TIL BAKA
Harry tilnefndur sem besti ungliðinn

Veilsverjinn er búinn að skora tíu deildarmörk í 31 leik auk tveggja marka í bikarkeppnunum. Flest mörkin hefur hann skorað með skotum utan vítateigs. Óhætt er að segja að Danny sé búinn að standa sig stórvel hjá Derby og hann er búinn að fá mikla reynslu af því að hafa verið fastamaður.

Harry sem hefur leikið einn leik með aðalliði Liverpool hefur unnið sér sæti í aðallandsliði Wales og er kominn með níu leiki og tvö mörk. Það er ekki spurning að Harry er einn allra efnilegasti leikmaður Liverpool og vonandi verður hann nógu góður til að komast í aðalliðið á næstu árum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool
Fréttageymslan