| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Matip fer til Englands
Joel Matip meiddist gegn Dortmund og heldur nú aftur til Englands til að fá meðferð vegna meiðsla sinna á Melwood.
Meiðslin eru í vöðva og eru ekki talin halda honum mjög lengi frá keppni en þar sem hann mun ekki geta spilað fleiri leiki í Bandaríkjunum var ákveðið að láta hann fá rétta meðferð á Melwood.
Matip hefur því miður oft verið meiddur á ferli sínum hjá Liverpool og vonandi eru nýjustu meiðslin ekki merki um það sem koma skal fyrir tímabilið. Ljóst er að Dejan Lovren mun ekki spila fyrsta leik tímabilsins gegn West Ham og því má liðið ekki við fleiri skakkaföllum hvað miðverðina varðar.

Meiðslin eru í vöðva og eru ekki talin halda honum mjög lengi frá keppni en þar sem hann mun ekki geta spilað fleiri leiki í Bandaríkjunum var ákveðið að láta hann fá rétta meðferð á Melwood.
Matip hefur því miður oft verið meiddur á ferli sínum hjá Liverpool og vonandi eru nýjustu meiðslin ekki merki um það sem koma skal fyrir tímabilið. Ljóst er að Dejan Lovren mun ekki spila fyrsta leik tímabilsins gegn West Ham og því má liðið ekki við fleiri skakkaföllum hvað miðverðina varðar.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Dirk Kuyt að lenda -
| Sf. Gutt
Þúsund leikir! -
| Sf. Gutt
Ég þakka Guði! -
| Sf. Gutt
Síðasti leikur fyrir framan gömlu stúkuna -
| Sf. Gutt
Roberto Firmino tryggði jafntefli! -
| Sf. Gutt
Hæstur í fimm sendingaflokkum! -
| Sf. Gutt
Vildum að hann gæti verið áfram! -
| Sf. Gutt
Fjórir aðalliðsmenn á förum! -
| Sf. Gutt
Hef alltaf haft trú á mér! -
| Sf. Gutt
Öruggur útisigur
Fréttageymslan