| Sf. Gutt
Mohamed Salah, sem átti stórleik gegn West Ham United, segir að góð byrjun í leiknum hafi haft mikið að segja með að Liverpool vann stórsigur 1:4 í London. Egyptinn átti stórleik, skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark.
,,Við bryjuðum leikinn mjög vel og skoruðum snemma í leiknum. Það hjálpaði okkur. Þegar upp var staðið voru þetta góð úrslit og núna þurfum við að horfa fram á veginn og halda áfram á sömu braut. Við erum með frábæra framherja og eins er liðið stórgott. Allir eru tilbúnir að leggja sig alla fram og ég gleðst yfir því að öllum vegnar vel. Ég gleðst fyrir hönd liðsins að við skyldum ná svona góðum úrslitum."
Feril Mohamed Salah hjá Liverpool hefur ekki getað byrjað mikið betur. Hann er búinn að skora 12 mörk í 17 leikjum og eiga þrjár stoðsendingar. Ef hann heldur áfram á sömu braut er óhætt að segja að Liverpool hafi gert frábær kaup þegar félagið keypti hann fyrir 43,9 milljónir sterlingspunda frá Roma í sumar.
TIL BAKA
Góð byrjun hjálpaði mikið

Mohamed Salah, sem átti stórleik gegn West Ham United, segir að góð byrjun í leiknum hafi haft mikið að segja með að Liverpool vann stórsigur 1:4 í London. Egyptinn átti stórleik, skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark.
,,Við bryjuðum leikinn mjög vel og skoruðum snemma í leiknum. Það hjálpaði okkur. Þegar upp var staðið voru þetta góð úrslit og núna þurfum við að horfa fram á veginn og halda áfram á sömu braut. Við erum með frábæra framherja og eins er liðið stórgott. Allir eru tilbúnir að leggja sig alla fram og ég gleðst yfir því að öllum vegnar vel. Ég gleðst fyrir hönd liðsins að við skyldum ná svona góðum úrslitum."

Feril Mohamed Salah hjá Liverpool hefur ekki getað byrjað mikið betur. Hann er búinn að skora 12 mörk í 17 leikjum og eiga þrjár stoðsendingar. Ef hann heldur áfram á sömu braut er óhætt að segja að Liverpool hafi gert frábær kaup þegar félagið keypti hann fyrir 43,9 milljónir sterlingspunda frá Roma í sumar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Fréttageymslan