| Sf. Gutt
Ungliðinn Harry Wilson var í dag valinn í landsliðshóp Wales. Harry kom inn í hópinn vegna forfalla og hittir þar fyrir félaga sína Ben Woodburn og Danny Ward.
Harry er yngsti landsliðmaður Liverpool frá upphafi vega. Hann lék sinn fyrsta, og hingað til eina, landsleik með Wales í nóvember 2013 en þá var hann aðeins 16 ára og 207 daga gamall. Harry lék sinn fyrsta aðalliðsleik með Liverpool nú í janúar þegar Liverpool vann Plymouth 0:1 í FA bikarnum.
TIL BAKA
Harry bætt í landsliðshópinn

Ungliðinn Harry Wilson var í dag valinn í landsliðshóp Wales. Harry kom inn í hópinn vegna forfalla og hittir þar fyrir félaga sína Ben Woodburn og Danny Ward.

Harry er yngsti landsliðmaður Liverpool frá upphafi vega. Hann lék sinn fyrsta, og hingað til eina, landsleik með Wales í nóvember 2013 en þá var hann aðeins 16 ára og 207 daga gamall. Harry lék sinn fyrsta aðalliðsleik með Liverpool nú í janúar þegar Liverpool vann Plymouth 0:1 í FA bikarnum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir
Fréttageymslan

