| Sf. Gutt

Bull og vitleysa!

Sögusagnir fóru í gang í gær þess efnis að slest hefði upp á vinskap þeirra Steven Gerrard og Brendan Rodgers úr af þeirri ákvörðun framkvæmdastjórans að setja fyrirliðann á varamannabekkinn.

Steven blés á þennan söguburð í dag með þessari færslu á Instagram síðu sinni.

,,Bara til að rétt sé rétt þá er allt tal fjölmiðla um að slest hafi upp á vinskap mín og framkvæmdastjórnas bull og vitleysa."

Þá er það komið á hreint!

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan