| Sf. Gutt
Sögusagnir fóru í gang í gær þess efnis að slest hefði upp á vinskap þeirra Steven Gerrard og Brendan Rodgers úr af þeirri ákvörðun framkvæmdastjórans að setja fyrirliðann á varamannabekkinn.
Steven blés á þennan söguburð í dag með þessari færslu á Instagram síðu sinni.
,,Bara til að rétt sé rétt þá er allt tal fjölmiðla um að slest hafi upp á vinskap mín og framkvæmdastjórnas bull og vitleysa."
Þá er það komið á hreint!
TIL BAKA
Bull og vitleysa!

Steven blés á þennan söguburð í dag með þessari færslu á Instagram síðu sinni.
,,Bara til að rétt sé rétt þá er allt tal fjölmiðla um að slest hafi upp á vinskap mín og framkvæmdastjórnas bull og vitleysa."
Þá er það komið á hreint!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi
Fréttageymslan