| Sf. Gutt

Luis ákærður

Alþjóðknattspyrnusambandið hefur ákært Luis Suarez fyrir bitatlögu hans að Gi­orgio Chiell­ini. Óafsakanleg hegðun Luis Suarez í leik Úrúgvæ og Ítalíu verður nú skoðuð ofan í kjölinn og dómur verður uppkvaðinn fljótlega.

Sextán liða úrslit á HM hefjast um helgina og þá þarf að liggja fyrir hvort Luis Suarez fær að spila með Úrúgvæ. Það þarf því ekki að bíða dómsúrskurðar lengi. Það má þó ljóst vera að Luis má búast við hinu versta!

 
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan