Jordan Ibe lánaður
Tilkynnt var í dag að ungliðinn Jordan Ibe hefði verið lánaður. Jordan mun leik með Birmingham City út þessa leiktíð. Hann lék með aðalliðinu um daginn á móti Arsenal þegar Liverpool vann 5:1 og stóð fyrir sínu. Þetta var annar leikur hans með aðalliðinu en frumraun hans með því var á móti Q.P.R. á lokadegi síðustu leiktíðar. Þá sýndi hann mjög góða takta.
Það verður skarð hjá undir 21. árs liðinu og unglingaliðinu þegar Jordan, sem þykir með allra efnilegustu leikmönnum Liverpool, fer. En það verður mjög áhugavert að sjá hvernig honum vegnar hjá Birmingham sem er nú í neðri hluta næst efstu deildar.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður