| Sf. Gutt
,,Það var frábært að ná þremur stigum á móti Manchester United á svona degi og ég er mjög ánægður með sigurinn. Ég æfði ekkert eftir leikinn við Notts County vegna þess að ég meiddist í honum. Ég varð að sleppa skotæfingum og í gær gerði ég sama og ekkert á æfingu. Í morgun fékk ég meðhöndlun líkt og ég hafði fengið á æfingum alla vikuna. Þegar upp var staðið náði ég að komast út á völl og hjálpa liðinu til sigurs. Maður vill ekki missa af svona leikjum og sem betur fer komst ég í gegnum leikinn."
,,Það er frábær andi í liðinu og við vinnum allir saman. Það er allt mögulegt ef andinn er svoleiðis. Staðan í deildinni skiptir eiginlega ekki máli. Mestu skiptir að allir vinni saman sem lið og ef við gerum það munu hagstæð úrslit skila sér."
TIL BAKA
Skoraði afmælismark á annarri löppinni

,,Það var frábært að ná þremur stigum á móti Manchester United á svona degi og ég er mjög ánægður með sigurinn. Ég æfði ekkert eftir leikinn við Notts County vegna þess að ég meiddist í honum. Ég varð að sleppa skotæfingum og í gær gerði ég sama og ekkert á æfingu. Í morgun fékk ég meðhöndlun líkt og ég hafði fengið á æfingum alla vikuna. Þegar upp var staðið náði ég að komast út á völl og hjálpa liðinu til sigurs. Maður vill ekki missa af svona leikjum og sem betur fer komst ég í gegnum leikinn."

,,Það er frábær andi í liðinu og við vinnum allir saman. Það er allt mögulegt ef andinn er svoleiðis. Staðan í deildinni skiptir eiginlega ekki máli. Mestu skiptir að allir vinni saman sem lið og ef við gerum það munu hagstæð úrslit skila sér."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir
Fréttageymslan

